STÍL - Samtök tungumálakennara á Íslandi - The Association of Language Teachers in Iceland
  • Forsíða / Fréttir
  • Um STÍL / About
    • Stjórn >
      • FyrrI formenn
    • Lög STÍL
    • Aðalfundur 2019
    • Aðalfundur 2018
    • Aðalfundur 2017
    • Aðildarfélög >
      • FDK
      • FEKÍ
      • FFÍ
      • FNOS
      • AIPE
      • FÞ
      • Ísbrú
      • FÍKÍ
  • Námskeið
    • Sumarnámskeið STÍL 2014 >
      • Munnleg próf
    • Sumarnámskeið 2013
    • Sumarnámskeið 2012
    • Sumarnámskeið STÍL 2011 >
      • Sumarnámskeið 2011 - pdf
      • Grein í Málfríði um Sumarnámskeið STÍL 2011
  • Ráðstefnur / Conferences
    • Ör-ráðstefna 2013
    • LANGUAGE, SOCIETY AND CULTURE
    • NBR SEMINAR 2012 Í FINNLANDI
    • NBR Seminar 2010 (DK) >
      • NBR Seminario 2010 (ES)
      • NBR Seminar 2010 (DE)
      • NBR Seminar 2010 >
        • NBR Seminario 2010 (IT)
        • NBR Séminaire 2010 (FR)
        • Seminar programme
        • Aðalfundur STÍL 2012
        • Aðalfundarboð STÍL 2012
        • List of presenters
        • Presentations
        • Photos from the NBR seminar
        • Photos II from the NBR seminar
        • Photos III from the NBR Seminar
        • Photos from Anja Kallio
  • Málfríður / Journal
  • Styrkir
  • Erl. fagtímarit
  • Erl. fagfélög
  • Samstarf -tenglar
    • Erlent samstarf >
      • FIPLV
      • LACS Language Associations Collaborative Support.
    • Evrópski tungumáladagurinn >
      • Evrópski tungumáladagurinn 2011
      • Evrópski tungumáladagurinn 2010 >
        • Tungumálaárið 2001
        • Að afloknu málþingi
    • Vigdís Finnbogadóttir >
      • In honor of Vigdís
    • Tungumálaver >
      • Fréttabréf tungumálavers
  • Hafa samband / Contact

Málfríður


Málfríður,  tímarit Samtaka tungumálakennara, er sameiginlegt blað allra tungumálakennara á Íslandi. Það hefur það hlutverk að miðla fróðleik um starf tungumálakennara á öllum skólastigum og hvetja til umræðu um tungumálakennslu í skólum landsins.Framar öllu fjalla greinar í blaðinu um það sem kennarar eru að gera í starfi sínu, um kennsluaðferðir og hugmyndir og auk þess eru viðtöl við kennara. Allir félagsmenn í aðildarfélögum STÍL fá Málfríði í áskrift. Blaðið er sent á það heimilisfang sem skráð er hjá aðildarfélaginu. Áskrifendur geta tilkynnt um breytt póstfang með því að enda tölvupóst til Kennarasambands Íslands, Fjóla Ósk Gunnarsdóttir, fjola(hjá)ki.is. Í ritstjórn Málfríðar sitja hverju sinni fulltrúar fjögurra aðildafélaga STÍL auk fulltrúa stjórnar. Vilji menn birta grein í blaðinu, eru þeir beðnir um aðsenda hana í tölvupósti til einhvers fulltrúa í ritstjórn.

• Meginreglan er sú að greinar séu ein opna eða um 1.000 orð. Hverri grein fylgir mynd af höfundi,minnst 500 x 800 pt.
• Ákjósanlegt er að hafa millifyrirsagnir og inngangsklausu.
• Allar greinar skulu vera á íslensku.
• Ritstjórn reynir af fremsta megni að hafa ákveðin þemu í hverju blaði en þau fylla ekki endilega upp allt blaðið.
• Allar greinar í Málfríði birtast líka rafrænt.



Í ritstjórn Málfríðar eru:

Ritsjóri:
Reynir Þór Eggertsson
Menntaskólinn í Kóparvogi
frá Félagi dönskukennara
reynir.thor.eggertsson@mk.is

Eyjólfur Már Sigurðsson
Háskóla Íslands
frá Félagi frönskukennara
ems@hi.is

Erla Bolladóttir
Mími-símenntun
frá Ísbrú og stjórn STÍL
erla@mimir.is

Agnes Ósk Valdimarsdóttir
Fjölbrautaskólanum Ármúla
Frá Félagi enskukennara
agnes@fa.is

Hér má sjá eldri eintök Málfríðar 
Á tímarit.is má einnig sjá Málfríði.



Hér má sjá síðasta tölublað Málfríðar

The Journal of STIL - Málfríður


The magazine Malfridur is the vehicle of language teachers in Iceland - STIL.

The magazine is published twice a year and contains professional articles and news in the field of language teaching. Malfridur is also a forum for language teachers for discussion and exchange of opinion on a professional basis.

All members of the various associations of language teachers within STIL are subscribers to the magazine. Libraries and others who are interested can also become subscribers.

Journal website
Powered by Create your own unique website with customizable templates.